Er hitastigið lægra en forgjöfin?

Með hækkandi sól færist aukið líf á golfvelli landsins. En þrátt fyrir sól þá er oft vindasamt og jafnvel koma dropar úr lofti. Við höfum tekið saman fatnað sem er sérstaklega góður í golfið, vatnsfráhrindandi, vindheldar flíkur sem anda vel og þægilegt er að hreyfa sig í. Skoðaðu úrvalið hér fyrir neðan.

Jakkar og vesti

Buxur

Peysur