Reykjavík, Ísland
Iceland Airwaves x 66°Norður
3. - 5. nóvember, 2022
Iceland Ariwaves er íslensk tónlistarhátíð, sem verður haldin í Reykjavík dagana 3. - 5. nóvember. Fyrsta hátíðin var haldin í flugskýli um síðustu aldamót en hefur þróast mikið og hratt síðustu ár og er í dag ein mikilvægasta tónlistarhátíð okkar Íslendinga.