bluesign® vottun
bluesign® vottunarkerfið er ætlað sjálfbærri textílframleiðslu. Það útilokar skaðvænleg efni strax í upphafi framleiðslunnar og fylgir gæðastaðli sem snýr að umhverfisvernd og öryggi. Kerfið tryggir því að lokaafurðin standist strangar alþjóðlegar kröfur er varða öryggi neytandans sjálfs og jafnframt að varan sé sjálfbær.
Einungis ef að textílafurð mætir öllum bluesign® skilyrðunum að fullu, þá á hún möguleika á að hljóta bluesign® APPROVED merkingu.
Meira um bluesign® hér.