Hringrás

OKEO-TEX® Standard 100​ vottun

STANDARD 100 by OEKO-TEX® er alþjóðlega samræmt vottunarkerfi fyrir hráan textíl, hálfunnar og fullkláraðar textílvörur og nær yfir öll stig framleiðslunnar.

Að auki nær kerfið yfir önnur efni sem eru notuð við sömu framleiðslu. Dæmi um vörur hæfar til vottunar væru: hrá og litað/tilbúið garn, hrá og litað/tilbúið efni og prjón, tilbúnar vörur (hverskyns fatnaður, húsbúnaður, sængurfatnaður, vefnaðarvara, textílleikföng, o.fl.)

Hringrás

Samstarfsaðilar og vottanir

bluesign®

Alþjóðlega bluesign® vottunin er veitt til þeirra fyrirtækja sem framleiða sjálfbæra vöru, útiloka skaðvænleg efni í framleiðslu og tryggja öryggi neytanda.

Lesa
GOTS

Einungis þær vefnaðarvörur sem innihalda að lágmarki 70% lífrænna þráða geta fengið GOTS vottunina.