Skráðu þig í 66°Norður klúbbinn
Skráðu þigVið drögum næst út eftir:
52
2
6
7
- 150.000 kr. fatapakki að eigin vali frá 66°Norður
- 100.000 kr. gjafabréf hjá Icelandair
- Ævintýri/ferð sem viðkomandi getur valið úr fjórum skilgreindum ferðum sem í boði eru
- Í öðru sæti lenda 3 heppnir og þeir fá Snæfell Neoshell jakka
- Í þriðja sæti lenda 3 heppnir og þeir fá Surtsey húfu
Sjáðu nýja hlið á Íslandi
Þú gætir unnið ferð með leiðsögn frá einu af okkar frábær samstarfsfólki. Það fer með þig í ferð um þeirra uppáhalds staði á Íslandi þar sem þú upplifir magnaða náttúru utan alfaraleiðar.
Tengstu náttúrunni, lærðu eitthvað nýtt, við aðstoðum þig
Sjáðu nýtt landslag, fólk og dýralíf, eða taktu því rólega úti í náttúrunni í þessum heimsklassa ferðum.
Kannaðu spennandi náttúrurfyrirbæri Íslands eða sjáðu hvernig eldfjallið býr til nýtt landslag.
Tengstu fólki um landið og þeirra hversdagsleika.
Sjáðu fallegu og krefjandi staðina hér í norðri þar sem 66°Norður gerir lífið mögulegt.
Þetta eru samstarfsaðilarnir okkar
Sjáðu Ísland sem ferðamaður með þessu frábæra leiðsögufólki og samstarfsaðilum okkar.
Einstakt tækifæri til að fara með Helgu á slóðir eldgossins í Geldingadölum, en Helga er doktorsnemi í jarðfræði.
Skráðu þig í dag
150.000 kr. fatapakki að eigin vali frá 66°Norður
Þú gætir unnið 150.000kr. fatapakka frá 66°Norður, 100.000kr gjafabréf frá Icelandair, ferð með leiðsögn á Íslandi, Snæfell jakka, húfu og hanska. Dregið er úr áskrifendum af póstlistanum 3x á ári.
Nýjustu sögurnar
NORÐUR sögurnar segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.
Nýjar vörur og tilboð
Vertu fyrst(ur) til að heyra af nýjum vörum og línum frá 66°Norður og fáðu sérstök tilboð.
10% afsláttur
Skráðu þig og fáðu 10% af næstu kaupum í vefverslun.
Viðgerðarþjónusta
Saumastofa 66˚Norður gerir við allar flíkur, rétt eins og verið hefur frá 1926.
Svör við algengum spurningum
- Hvernig drögum við út vinningshafa?
- Starfsfólk 66°Norður mun draga sigurvegarann út rafrænt með handahófskenndum hætti og notast við „random number generator“. Hver þátttakandi fær númer og dregið verður úr þeim númerum. Í útdrættinum er eingöngu stuðst við þessi númer. Nafn, aldur, kyn, staðsetning og aðrar persónugreinanlegar upplýsingar eru ótengdar númerunum í því ferli og hafa því engin áhrif á það.
- Hvernig verð ég látin(n) vita ef ég vinn?
- Starfsmaður 66°Norður mun setja sig í samband við þig í gegnum síma eða tölvupóst innan við viku eftir útdrátt.
- Er hægt að vinna mörgum sinnum yfir árið?
- Já, þar sem vinningshafar eru valdir handahófskennt í hvert skipti, er það mögulegt.
- Af hverju þarf ég að skrá mig á póstlistann?
- Til þess að skrá sig í 66°Norður klúbbinn þarf að skrá netfangið sitt.
- Hvað gerist ef ég afskrái mig af póstlistanum?
- Þá hættirðu að fá pósta frá 66°Norður og ert ekki lengur í pottinum þegar vinningar eru dregnir út.
- Get ég boðið einhverjum með mér?
- Já, þú getur tekið einhvern með þér, en vinningurinn nær bara yfir kostnað sigurvegarans.
Fyrivarar og reglur
Aðalverðlaunin eru 100.000 kr. gjafakort frá Icelandair og 150.000 kr. fatapakki frá 66°Norður.
Þátttakendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
66°Norður er heimilt að biðja um skilríki til þess að staðfesta að um réttan vinningshafa sé að ræða.