Laugardalur
Vetur eða vor?
Laugardalur varð til út frá ljósmynd af íslenskri náttúru sem við höfum stækkað þangað til óræðið mynstur varð að veruleika. Mynstrið á Laugardals línunni endurspeglar óútreiknanlegt veðurfar á Íslandi. Þar sem ekki er alltaf hægt að treysta á veðrið til að greina nákvæmlega hvaða árstíð er.
Flíkurnar eru hannaðar sem sjálfstæðar yfirhafnir, en henta einnig vel með hlýju undirlagi eða stærri yfirhöfn
Þú getur verslað Laugardal línuna í verslunum 66°Norður eða hér í vefverslun.
Laugardalur
Vetur eða vor?
Það er ekki alltaf hægt að treysta á veðrið til að greina nákvæmlega hvaða árstíð er á Íslandi. Það er því mikilvægt að vera vel undirbúin fyrir hið óvænta þegar kemur að veðurfari
Með þjóðinni í yfir 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.