
Ný vörulína með Chris Burkard
Chris Burkard, ljósmyndari og náinn samstarfsaðili okkar til margra ára, þekkir íslenskar aðstæður eins og lófann á sér. Hann hefur eytt árum saman í að sigrast á íslenska veðrinu og finna fegurðina í hinu óútreiknanlega.
Nú hefur hann unnið með okkur að hönnun sérstakrar fatalínu sem er ætluð til að gera nákvæmlega það – sama hvað aðstæður bjóða upp á þann daginn.
Chris Burkard
Vörulínan






