Slippurinn

Allt frá því snemma á seinustu öld hefur 66°Norður framleitt vandaðan vinnu- og hlífðarfatnað sem hentar til vinnu úti á sjó og í landi. Allar götur síðan hefur skapast rík arfleið sem hefur að geyma ótal flíkur sem framleiddar hafa verið í gegnum tíðina.

Nýja Slippurinn línan sækir innblástur í þessa arfleið og byggir á gamalli hönnun frá síðustu öld. Línan er framleidd úr endurunnu efni og blandar nýjum tímum við þá gömlu. Slippurinn línan er tilvalin fyrir árstíðarskiptin hér á landi hvort sem það er á vorin eða haustin.

Vörur

Innblásið af arfleifðinni