Okkar vinsælustu flíkur

Eftir að hafa framleitt flíkur fyrir íslensku þjóðina í 9 áratugi, þá eru nokkrar flíkur sem hafa skapað sér sérstaklega gott orð í baráttunni við íslenska veðrið.

Dyngja

Framleidd úr endurunnum efnum

Lesa söguna
Tindur dúnúlpa

Dugar á Íslandi, fullkomin á Everest

Tindur Shearling

Náttúruflís

Snæfell

Á leið í vinnu eða upp á fjall

Skaftafell

Vistvæn veðurvörn

Hornstrandir

Fyrir allra verstu veður

Jökla

Hönnuð fyrir kulda og krefjandi aðstæður

Þórsmörk

Síðan 2006

Drangajökull

Frábær fyrir norðurslóðir og þegar hlaupið er á milli húsa.

Hringrás

Gerðar til að endast

Flíkurnar okkar eiga að endast á milli kynslóða. Á saumastofunni okkar í Garðabænum lagfærum við allar 66°Norður flíkur, sama hvort þær voru hluti af vörulínu síðasta árs, eða síðustu aldar. Við höfum lagt mikla áherslu á þessa þjónustu alla tíð og rekið saumaverkstæði allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1926. Við eigum alls kyns gömul efni, tölur og rennilása á lager svo flíkin þín verði eins og ný að lokinni viðgerð.