
Söluaðilar um allan heim
-24%20(2).jpg?auto=compress%2Cformat&ar=4%3A3&fit=crop&cs=tinysrgb)
Kíktu við hjá okkur
Fáðu ráðgjöf hjá sérþjálfuðu starfsfólki. Mátaðu loksins stílana sem þú hefur legið yfir á netinu. Upplifðu gæðin með því að sjá og snerta fatnaðinn.

Viðgerðir
Við rekum okkar eigin viðgerða- og breytingaþjónustu sem byggir á áratuga reynslu og sérþekkingu á fatnaði okkar. 66°Norður leggur áherslu á að vörur fyrirtækisins endist eins lengi og kostur er.