1/4

66°North

Product code: L87724-900-S
Hnéháir hlaupasokkar sem veita góðan stuðning.
4.900 ISK
Litur
Black
Stærð S
Fáar vörur til á lager.

Hnéháir hlaupasokkar sem veita góðan stuðning og örva blóðflæði í fótum. Sokkarnir þorna fljótt og anda vel ásamt því að veita hlýju.

S= 35-37

M= 38-40

L= 41-43

XL= 44-46

66°NorthHlaupasokkar
2.900 ISK
Litur
FlotSokkar
2.900 ISK
Litur
66°NorthPrimaloft skíðasokkar
6.900 ISK
Litur

NORÐUR sögurnar

Segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.

Útihlaup að vetri til

Íslenski veturinn getur verið mjög heillandi fyrir þá sem stunda útihlaup, en að sama skapi getur hann reynst erfiður ef ekki er notast við réttan útbúnað.

Lengri leiðin

Árið 2018 varð Elísabet Margeirsdóttir fyrsta konan í heiminum til að klára 400 kílómetra Ultra-Gobi maraþonið undir 100 klukkustundum. Fimmtán árum áður hafði hún ekki getað ímyndað sér að hún ætti eftir að verða einn besti langhlaupari Íslands, eins og hún er í dag.

66°Norður og náttúruhlaup

Markmið 66°Norður er að styðja við nærsamfélagið með fjöbreyttum hætti en 66°Norður er stoltur styrktaraðili fjölbreyttra hlaupa.