
Ný vörulína með Chris Burkard
Chris Burkard, ljósmyndari og náinn samstarfsaðili okkar til margra ára, þekkir íslenskar aðstæður eins og lófann á sér. Hann hefur eytt árum saman í að sigrast á íslenska veðrinu og finna fegurðina í hinu óútreiknanlega.
Skoða
Nýjar vörur

Fermingargjöfin er 66°Norður
Við höfum tekið saman okkar vinsælustu stíla sem eru tilvaldir sem fermingargjafir.
Skoða gjafahugmyndir fyrir

99 ár
Í tilefni af 99 ára afmæli 66°Norður höfum við tekið saman sögulegar flíkur sem við höfum varðveitt síðan við vorum stofnuð árið 1926.
Skoða

Tindur Shearling
Tindur shearling jakkinn er hágæða millilagsflík sem var upphaflega hönnuð fyrir fjallaíþróttafólk og gerð til að veita öndunareinangrun í miklum kulda.
Versla Tind

Húfa sem skiptir máli
Við kynnum Landsbjargarhúfuna, hlýja og endingargóða ullarhúfu sem hönnuð var í samstarfi við Landsbjörg til styrktar björgunarsveitum landsins.
Versla
Með þjóðinni í yfir 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.