



Básar
Hlýr og léttur ullarbolur úr 100% Merino ull. Merino ullin hefur sérlegan eiginleika til að halda líkamanum þurrum og hlýjum. Allir saumar eru stungnir til að koma í veg fyrir að þeir erti húðina og valdi kláða. Léttur rennilás að framan sem gefur kost á auka öndun.
Einnig fást buxur í stíl. 10% afsláttur af settinu.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% merino ull. Þéttleiki ullar er 235g/m2.
- Skel
Merinóull
- Hentar fyrir
Skíði
Göngur
- Eiginleikar
Hálf rennilás
- Lag
Grunnur
- Stíll
Grunnlag
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.
NORÐUR sögurnar
Segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.
Chris Burkard, vörumerkjafulltrúi 66°Norður er margverðlaunar og sjálflærður ljósmyndari og listamaður. Myndirnar hans einkennast af kraftmiklu landslagi, sælustundum og ævintýralegum lífsstíl.

Skíðaiðkun er ómissandi hluti af vetrinum fyrir marga landsmenn, en dyntótt veðurfar getur þó alltaf sett strik í reikninginn.
Benjamin Hardman setti sér það markmið síðasta sumar um að ganga og skrásetja alla leiðina yfir Laugaveginn í einu lagi með það að markmiði að upplifa allar hliðar landslagsins og aðstæðna fótgangandi og á innan við sólarhring.