Búri
Búri er hlý og létt hálfrennd peysa sem heldur mátulegum hita og er fljót að þorna, gerð úr Polartec® Power Grid™ efni. Frábær bæði dagsdaglega og í alla hreyfingu. Góð innanundir flík eða ein og sér.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Skel
Polartec
Flís
- Stíll
Bolir
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.