1/6

Endurskin | Sérstök útgáfa

Product code: U99238-908-ONESIZE
Snyrtitaska gerð úr vatnsfráhrindandi endurskinsefni.
10.500 ISK
Litur
Black Silver
Stærð ONESIZE
Þessi vara er uppseld á vef í augnablikinu

Í skammdeginu á Íslandi er birtan af skornum skammti, að muna eftir endurskini er ekki aðeins mikilvægt heldur getur það verið lífsnauðsynlegt. Þessi lína vekur svo sannarlega athygli á því.

Við völdum nokkur stykki af okkar uppáhalds hönnunum og tókum efni sem við áttum til nú þegar í verksmiðjunni okkar í Lettlandi og úr varð þessi lína, sem lýsir ekki aðeins í myrkri, heldur er einnig stílhrein og hefur mikið notagildi.

Þessi snyrtitaska er gerð úr vatnsfráhrindandi endurskinsefni og er tilvalin undir snyrtivörur á ferðalagi. Hönnunin sækir innblástur í stóru snyrtitöskuna okkar.

Stærð: 12cm x 12cm x 25cm