Fischersund X 66°Norður
66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt.
Ilmvatnið er handgert hér á Ísland og unnið úr íslenskum lækningajurtum og jurtaolíum sem gerir þetta að hreinni ilmvöru lausa við öll óæskileg aukaefni.
Innblástur er sóttur í íslenska náttúru og íslenska útilykt en vindurinn, sjórinn, snjórinn, nýslegið gras og útivera lék stærstan þátt í innblæstrinum þegar hönnunarteymi 66°Norður og Fischersunds unnu að því að þróa lyktina.
Innihald: Alcohol Denat, Perfume, Water.
5 ml
Fæst ekki skilað.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Stíll
66°Norður x Fischersund
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.