1/2
Flot
W61223-900-M
Flot vestið sækir í arfleifð 66°Norður og byggir á gamalli hönnun á björgunarfatnaði.
39.000 ISK19.500 ISK
Litur
Black
Stærð M
Flot línan sækir innblástur í arfleifðina og byggir á gamalli hönnun á björgunarfatnaði. Línan er framleidd úr Seaqual efni, en það er úr 100% endurunnu polyester garni sem meðal annars er búið til úr plasti sem hirt hefur verið af sjávarbotni.
Tveir vasar að framan.
Fyrir konur: Mælum með að fara eina stærð niður.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
Seaqual, 100% endurunnið polyester (frá plasti í sjónum) Clo Eco Vivo | SEAQUAL™
- Innra lag - Efni tvö
90% endurunnir þræðir and NO microþræðir til að minnka plastagnir í sjónum.
- Hentar fyrir
Göngur
Dagsdaglega notkun
- Stíll
Vesti
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.