


Helgafell
Helgafell hlaupalínan var hönnuð í nánu samstarfi við Rory Griffin, ljósmyndara og hlaupara frá Bretlandi, hún var jafnframt þróuð og prófuð af reynslumestu hlaupurum Íslands.
Helgafell langermabolurinn er sérstaklega hannaður með þarfir hlaupara í huga. Bolurinn er gerður úr mjúku og teygjanlegu möskvaefni sem andar og loftar einstaklega vel um sig.
Bolurinn er hugsaður sem grunnlag og passar vel undir annan fatnað, eins og léttan jakka eða vesti.
Þyngd (stærð M): 225 g
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
90% endurunnið polyester, 7% elastane, 3% polyester
- Hentar fyrir
Hlaup
Hjólreiðar
Göngur
- Lag
Grunnur
- Stíll
Peysa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.