





Helgafell
Helgafell hlaupalínan var hönnuð í nánu samstarfi við Rory Griffin, ljósmyndara og hlaupara frá Bretlandi, hún var jafnframt þróuð og prófuð af reynslumestu hlaupurum Íslands.
Helgafell stuttbuxurnar eru hannaðar fyrir hlaup, gönguferðir og aðra krefjandi hreyfingu.
Þær eru með tveimur djúpum vösum fyrir síma eða aðra smámuni og stórum möskvavasa að aftan með krók fyrir lyklakippu. Lógó með endurskini, endurskins rendur fyrir aukinn sýnileika og mjúk reim í mitti svo hægt er að þrengja stuttbuxurnar.
Þyngd (stærð M): 170 g
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
65% endurunnið polyamide, 35% elastane
- Hentar fyrir
Hlaup
Hjólreiðar
Göngur
- Stíll
Stuttbuxur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.