





Hengill
Chris Burkard, ljósmyndari og náinn samstarfsaðili okkar til margra ára, þekkir íslenskar aðstæður eins og lófann á sér. Hann hefur eytt árum saman í að sigrast á íslenska veðrinu og finna fegurðina í hinu óútreiknanlega. Nú hefur hann unnið með okkur að hönnun sérstakrar fatalínu sem er hönnuð til að gera nákvæmlega það – sama hvað aðstæður bjóða upp á þann daginn.
Hengill stuttbuxurnar eru gerðar úr slitsterku efni sem teygist á fjóra vegu og andar vel. Á buxunum eru fjórir vasar - tveir að framan og tveir renndir vasar á lærum sem auðvelt er að nálgast, jafnvel með bakpoka eða klifurbelti.
Hengill stuttbuxurnar henta einstaklega vel fyrir krefjandi hreyfingu, eins og klifur eða göngur.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
91% polyester, 9% elastane
- Hentar fyrir
Hjólreiðar
Göngur
Fjallamennska
- Stíll
Stuttbuxur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.