1/4

Hornstrandir

Product code: W41263-795-M
Hornstrandir eru einar af okkar veðurheldnustu útivistarbuxum. Þessi útgáfa hefur þrjú GORE-TEX® PRO® efni fyrir aukna hreyfigetu.
75.000 ISK
Litur
Alpine Grimmia
Stærð M
Aðeins 1 vara til á lager.

Tæknilegar smekkbuxur úr GORE-TEX® GTKYD PRO®. Buxurnar eru hannaðar fyrir sérstaklega erfið skilyrði og langvarandi og mikla notkun. Þær eru vatns- og vindheldar og anda vel. Allir saumar eru límdir og er styrking í efni á álagssvæðum. Tveir vatnsheldir vasar með rennilás að framan sem auka einnig öndun. Vatnsheldur tveggjasleða rennilás að framan og vatnsheldur rennilás á skálmum. Tæknileg þétting við skálmaop sem gerir buxurnar 100% vatnsheldar. Utanáliggjandi snúra neðst á skálmum sem hægt er að þrengja til að halda skálmunum staðbundnum og aðlaga þær eftir lengd.