1/6











Kría
K11863-772-S
Kríu skyrtan sækir innblástur í vinnufatnað 66°Norður og byggir hönnun skyrtunnar á útliti upphaflega Kríu jakkans.
49.000 ISK
Litur
Brown Birch Bolete
Stærð S
Fáar vörur til á lager.
Kríu skyrtan sækir innblástur í vinnufatnað 66°Norður og byggir hönnun jakkans á útliti upphaflega Kríu jakkans, sem fyrst var framleiddur árið 1991 og naut mikilla vinsælda.
Skyrtan lokast með smellum alla leið niður. Tveir brjóstvasar að framan, klauf á hliðum og smellur á ermum við úlnlið til að þrengja. Skyrtan er gerð úr umhverfisvænu Onibegie™ efni sem er litað með náttúrulegum efnum.
Herra fyrirsætan er 185 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% endurunnið polyamide
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
- Stíll
Peysa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.