

Landsbjörg húfa
Við kynnum Landsbjörg húfuna, hlýja og endingargóða húfu úr merino ullarblöndu sem hönnuð var í samstarfi við Landsbjörg til styrktar björgunarsveitum landsins. Húfan er til sölu á heimasíðu Landsbjargar og 66°Norður og völdum verslunum okkar.
Innblástur fyrir mynstur húfunnar er hálendi Íslands og fjallagarðar landsins. Mynstrið er unnið út frá loftmynd af fjallaskaga á norðanverðu Íslandi árið 1999, árið sem Landsbjörg var stofnuð.
Ágóði af sölu húfunnar rennur til styrktar Landsbjargar.
Húfan kemur í takmörkuðu upplagi svo við hvetjum landsmenn til að tryggja sér húfu sem fyrst.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Hlutur - Aðal
50% merino ull, 50% akryl
- Hlutur - Efni tvö
Endurskins rönd: 100% polyester
- Þvottaleiðbeiningar
Handþvottur
- Stíll
Húfur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.