Laugardalur
Kjóll úr léttu efni í víðu sniði með tveggja sleða rennilás að framan, hægt að nota bæði opinn og lokaðan. Hár kragi og bönd til að þrengja í mitti, faldi og á ermum.
Laugardalur varð til út frá ljósmynd af íslenskri náttúru sem við höfum stækkað þangað til óræðið mynstur varð að veruleika. Mynstrið á Laugardals línunni endurspeglar óútreiknanlegt veðurfar á Íslandi. Þar sem ekki er alltaf hægt að treysta á veðrið til að greina nákvæmlega hvaða árstíð er.
Flíkurnar eru hannaðar með það í huga að geta nýst einar og sér, en henta einnig frábærlega vel með hlýju undirlagi eða stærri yfirhöfn.
Dömu fyrirsætan er 174 cm á hæð og hún er í stærð M
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% endurunnið polyamide
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
- Lag
Miðja
- Stíll
Kjólar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.