No Ice
Stuttermabolur sem varpar ljósi á það hvernig hlýnun jarðar er að breyta íslensku landslagi.
Við finnum vel hvernig jöklarnir okkar eru að gefa eftir með hækkandi hitastigi. Við hjá 66°Norður viljum nota daginn til að vekja athygli á þessu máli og leggja okkar af mörkum til að sporna gegn þessari þróun.
Föstudaginn 29. nóvember munum við í sjötta skiptið leggja fram 25% af sölu okkar í vefverslun til að fjármagna íslensk umhverfissamtök sem öll eiga það sameiginlegt að vernda náttúruna okkar. Í ár munum við styrkja Jöklarannsóknarfélag Íslands.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Stíll
Stuttermabolir
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.