Borgarbúinn

Gjafahugmyndir fyrir þann sem býr í borginni og vill geta komist á milli staða í skjóli frá veðri og vindum.

Listinn inniheldur vel valdar úlpur fyrir borgarlífið, notalegar peysur og aðrar hlýjar nauðsynjar.

Gjafahugmyndir

Borgarbúinn

Ferðalangurinn

Gjafahugmyndir fyrir þann sem elskar að ferðast og upplifa einstök ævintýri. Listinn samanstendur af bæði tæknilegum vörum sem henta vel fyrir krefjandi aðstæður sem og til dagsdaglegrar notkunar.

Dúnúlpur, skeljakkar, töskur, skór og aðrar nauðsynjar fyrir ferðalagið.

Gjafahugmyndir

Ferðalangurinn

Íþróttagarpurinn

Gjafahugmyndir fyrir þann sem lætur ekkert stoppa sig og æfir úti sama hvernig viðrar allt árið um kring.

Listinn inniheldur tæknilegan hlaupafatnað, skó og aðra aukahluti sem henta vel fyrir krefjandi aðstæður í köldu loftslagi.

Gjafahugmyndir

Íþróttagarpurinn

Krakkar

Fáðu hugmyndir að góðum gjöfum

Gjafahugmyndir