Hlaupaplan fyrir lengra komna í náttúruhlaupum
Vika 1
- Mánudagur
Rólegt hlaup 30-45 mín
- Þriðjudagur
Rólegt hlaup 50-60 mín
- Miðvikudagur
Hlaupahvíld
- Fimmtudagur
Upphitunarskokk í 10-15 mín, síðan 8x 90 sekúndur hratt, 90s hvíld á milli. 10-15 mín niðurskokk
- Föstudagur
Hlaupahvíld
- Laugardagur
Mjög rólegt hlaup 60-70 mín
- Sunnudagur
Hlaupahvíld
Vika 2
- Mánudagur
Rólegt hlaup 30-45 mín
- Þriðjudagur
Rólegt hlaup 50-60 mín
- Miðvikudagur
Hlaupahvíld
- Fimmtudagur
Upphitunarskokk í 10-20 mín, síðan 6x 2mín hratt, 2 mín hvíld á milli. 10-20 mín niðurskokk.
- Föstudagur
Hlaupahvíld
- Laugardagur
Mjög rólegt hlaup 70-80 mín
- Sunnudagur
Hlaupahvíld
Vika 3
- Mánudagur
Rólegt hlaup 30-45 mín
- Þriðjudagur
Rólegt hlaup 50-60 mín
- Miðviikudagur
Hlaupahvíld
- Fimmtudagur
Upphitunarskokk í 15-20 mín, síðan 5x 3mín hratt, 2 mín hvíld á milli. 10-20 mín niðurskokk
- Föstudagur
Hlaupahvíld
- Laugardagur
Mjög rólegt hlaup 80-90 mín
- Sunnudagur
Hlaupahvíld
Vika 4
- Mánudagur
Rólegt hlaup 30-45 mín
- Þriðjudagur
Rólegt hlaup 50-60 mín
- Miðvikudagur
Hlaupahvíld
- Fimmtudagur
Upphitunarskokk í 15-20 mín, síðan 4x 4mín hratt, 2 mín hvíld á milli. 10-20 mín niðurskokk
- Föstudagur
Hlaupahvíld
- Laugardagur
Mjög rólegt hlaup 90-100 mín
- Sunnudagur
Hlaupahvíld