Öxi
Léttur og hlýr jakki með Polartec® Power Fill™ einangrun á bol og í kraga. Power Fill™ örtrefjafyllingu er mjög hlý, mjúk og létt auk þess að vera vatnsfráhrindandi. Bolurinn er með filmu í fóðrinu sem að endukastar hita aftur að líkamanum. Axlir, ermar og hliðarstykkin eru úr Polartec ® Power Stretch® efni sem að teygist á fjóra vegu. Það heldur léttum hita og dregur raka frá líkamanum. Efnið er hannað til að teygjast auðveldlega en ná fljótt aftur fyrri lögun og hentar þannig vel fyrir krefjandi hreyfingu. Tveir renndir vasar að framanverðu.
Við mælum með að þeir sem eru á milli stærða taki einni stærð stærra.
Herra fyrirsætan er 183 cm á hæð og hann er í stærð M
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% polyester
- Ytra lag - Efni tvö
58% polyester, 33% polyamide, 9% elastane | Polartec® Power Stretch® Pro™
- Innra lag - Fóður
100% polyamide
- Innra lag - Einangrun
100% endurunnið polyester | Polartec® Power Fill™
- Skel
Polartec
- Hentar fyrir
Hjólreiðar
Göngur
Skíði
Dagsdaglega notkun
Golf
- Eiginleikar
Andar
- Stíll
Einangraðir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.