

Reykjavík
Frábærar buxur sem henta hversdags sem og í lengri gönguferðir og ferðalög. Þær eru gerðar úr AirTech® efni sem að teygist vel, andar vel auk þess sem það er vindhelt og vatnsfráhrindandi. Það er auðvelt að þvo buxurnar og efnið heldur sér vel. Fimm vasar eru á buxunum sem koma sér vel á gönguferðum.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
96% Polyester, 4% Elastane
- Hentar fyrir
Göngur
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Andar
Vindvörn
- Stíll
Hversdags buxur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.
NORÐUR sögurnar
Segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.

Á þeim tíma ársins sem dagarnir eru sem stystir og kuldinn sem mestur, myndast ein fegurstu ljósaskipti sem franski ljómyndarinn Alex Strohl hefur séð.
Benjamin Hardman setti sér það markmið síðasta sumar um að ganga og skrásetja alla leiðina yfir Laugaveginn í einu lagi með það að markmiði að upplifa allar hliðar landslagsins og aðstæðna fótgangandi og á innan við sólarhring.

Norðvesturhorn landsins. Þar sem fjöllin mæta fjörðunum við jaðar heimskautsbaugsins. Það sem í augum flestra er staður við ystu mörk var í huga Wouters og Janne fullkominn staður til að stofna heimili.