1/4

Reykjavík

Product code: L81794-519-S/M
Vettlingar gerðir úr fíngerðri og þveginni 100% ull sem er einstaklega mjúk viðkomu.
8.900 ISK6.230 ISK
Litur
Aventurine
Stærð S/M

Reykjavík vettlingarnir eru gerðir úr fíngerðri og þveginni 100% ull sem er einstaklega mjúk viðkomu. Vettlingarnir eru miðlungsþykkir og hlýir sem gerir þá frábæra fyrir hversdagslega notkun. Þeir eru langir og með rauf sem býður uppá skemmtilega möguleika í stíliseringu.

Náttúrulegur eiginleiki ullar er að tempra líkamshita, draga í sig raka og hrinda frá sér lykt. Vörur úr 100% ull er auðvelt að endurvinna.