








Skálafell
Alhliða útivistarbuxur með smekk gerðar úr GORE-TEX® WINDSTOPPER® efni sem er einstaklega vindþolið og hefur góða vatnsvörn. Einangraðar með Polartec® Power Fill™ sem gefur góðan hita en er samt létt og meðfærilegt.
Tveir utanáliggjandi vasar og einn öryggisvasi um mitti. Rennilásar á skálmum við fald sem gerir buxurnar tilvaldar yfir skíðaskó. Enn fremur er hægt að aðlaga og þrengja buxurnar með smellum á faldi svo hægt er að para buxurnar saman við venjulega skó.
Herra fyrirsætan er 184 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
67% polyamide, 33% polyester | GORE® WINDSTOPPER®
- Ytra lag - Efni tvö
90% polyester, 10% elastane | Polartec® Power Shield® Pro
- Ytra lag - Fóður
100% polyamide
- Innra lag - Einangrun
100% endurunnið polyester | Polartec® Power Fill™
- Skel
GORE®
- Hentar fyrir
Skíði
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Vindvörn
- Stíll
Buxur með einangrun
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.
NORÐUR sögurnar
Segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.
Chris Burkard, vörumerkjafulltrúi 66°Norður er margverðlaunar og sjálflærður ljósmyndari og listamaður. Myndirnar hans einkennast af kraftmiklu landslagi, sælustundum og ævintýralegum lífsstíl.

Skíðaiðkun er ómissandi hluti af vetrinum fyrir marga landsmenn, en dyntótt veðurfar getur þó alltaf sett strik í reikninginn.
Hornstrendingar stunduðu að mestu sjálfsþurftarbúskap, það voru engar vegasamgöngur og veturnir oft svo harðir að bátar komu ekki að landi svo vikum skipti.