Snæfell
Ný og endurbætt útgáfa af Snæfell skelbuxunum í Polartec® Power Shield™ Pro efni. Þær henta vel í gönguferðir, á skíði, í hjólaferðir, á kajak eða einfaldlega í hvaða útivist sem er. Samspil aukinnar vatnsheldni, teygjanleika og einstakrar öndunnar gerir þær að buxum sem hentar vel við hinar ýmsu aðstæður.
Buxurnar eru nú framleiddar úr Polartec Bio Based Weather Protection efni sem er að hluta til er framleitt úr plöntubundnu efni í stað PFAS efna og er því mjög umhverfisvænn kostur. Við þetta margfaldast vatnsheldnin sem er nú með allt að 20.000 mm vörn gegn bæði regni og vindi en heldur einstökum öndunareiginleikum.
Vatnsheldir rennilásar á skálmum upp að hnjám með stormlista að innanverðu. Innbyggt belti og teygja í mitti. Riflás við ökkla og styrkingar í faldi.
Dömu fyrirsætan er 179 cm á hæð og hún er í stærð M
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
53% nylon, 47% polyester. | Polartec® Power Shield® Pro
- Skel
Polartec
- Hentar fyrir
Göngur
Hjólreiðar
Skíði
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Andar
Vindvörn
- Stíll
Skelbuxur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.