Snæfell
Létt og þægileg flíspeysa með hettu sem hentar við margskonar tilefni enda í klassísku og einföldu sniði. Peysan er gerð úr SEAQUAL™, umhverfisvænu efni sem inniheldur endurunna þræði. Peysan er með sérmótaða hettu sem fylgir eftir hreyfingu og skerðir því ekki sjónsviðið. Efnið i peysunni er með mjög góða öndun og vatnsfráhrindandi. Tveir renndir vasar að framan og snúrugöng aftan á hettu.
Efnið getur virkað örlítið ójafnt en það telst til einkenna þess og er ekki galli. Efnið er mismunandi milli flíka.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
95% polyamide/nylon, 5% elastane
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Ekki bleikja
Má ekki þurrhreinsa
Má ekki þurrka í þurrkara
Má ekki strauja
Hengja til þerris
- Skel
Flís
- Eiginleikar
Rennilás
- Lag
Miðja
- Stíll
Flís
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.