Straumnes
Straumnes jakkinn er hannaður fyrir mikla hreyfingu. Hann hentar vel í hlaup, hjólreiðar og hraðar göngur. Jakkinn er úr GORE-TEX-INFINIUM sem andar einstaklega vel en er vindhelt. Efnið teygist mjög vel og er mjúkt og þægilegt að vera í. Tveir vasar á hliðum og endurskinsrenndur á ermum.
Tvö ár í röð hefur jakkinn verið valinn besti hlaupajakkinn af breska fréttamiðlinum Independent.
Straumnes er aðsniðinn en teygist vel og fylgir líkamanum eftir. Mælt er með að þeir sem eru á milli stærða taki einni stærð stærra en venjulega.
Herra fyrirsætan er 191 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
92% nylon, 8% elastane | GORE-TEX® INFINIUM™
- Ytra lag - Efni tvö
85% PA6.6, 15% elastane
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Ekki bleikja
Hengja til þerris
- Skel
GORE®
- Hentar fyrir
Hlaup
Hjólreiðar
Göngur
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Andar
- Stíll
Skel- og léttir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.