Týr
Vatns- og vindheldar lúffur sem anda vel fyrir börn. Vettlingarnir eru með Gore-Tex® efni sem veitir lófunum gott viðnám fyrir betra grip ásamt því að vera einangraðir með PrimaLoft®. Vettlingarnir eru með endurskins rendur á handabökunum sem sækja innblástur í íslensku vegastikurnar, sylgju til að festa vettlingana saman og snúrugöng til að þrengja og aðlaga snið.
Stærðartafla til viðmiðunar:
Stærð 0 (12-13 cm): 0-1 árs
Stærð 1 (13-14 cm): 1-2 ára
Stærð 2 (14-15 cm): 2-4 ára
Stærð 3 (15-16 cm): 4-6 ára
Stærð 4 (16-17 cm): 6-8 ára
Mælt er frá úlnlið að fingurgómum.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% polyester
- Ytra lag - Efni tvö
100% polyurethane
- Ytra lag - Fóður
100% polyester
- Innra lag - Einangrun
100% polyester | Primaloft®
- Stíll
Hanskar og vettlingar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.