




Vatnajökull
Vatnajökull Softshell vestið er hannað út frá hinum sígilda Vatnajökul Softshell jakka. Vestið dregur nafn sitt af stærsta jökli Íslands og hentar vel til útivistar sem krefst líkamlegs erfiðis eða mikillar hreyfingar, þar sem vestið hefur góða öndunareiginleika sem kemur í veg fyrir ofhitnun.
Vestið er úr Polartec® Power Shield® efni sem er vatnsfráhrindandi og þolir því létta úrkomu. Hár kragi með hettu sem hægt er að stilla af á tvo vegu þannig að hettan fylgir hreyfingu án þess að byrgja sýn. Snúrugöng í faldi.
Herra fyrirsætan er 191 cm á hæð og hann er í stærð M
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
90% polyester, 10% elastane | Polartec® Power Shield® | bluesign®, OEKO-TEX® Standard 100
- Skel
Polartec
- Hentar fyrir
Hjólreiðar
Göngur
Dagsdaglega notkun
- Stíll
Vesti
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.