1/15
Vatnsmýri
W11711-140-S
Vatnsmýri er einstaklega stílhrein og falleg kápa, gerð úr vatnsfráhrindandi efni, en kápan var hönnuð með þægindi og einfaldleika í huga.
72.000 ISK
Litur
Travertine
Stærð S
Aðeins 2 vörur til á lager.
Vatnsmýri er einstaklega stílhrein og falleg kápa, gerð úr vatnsfráhrindandi efni, en kápan var hönnuð með þægindi og einfaldleika í huga.
Aftan á kápunni er kríu lógó með endurskini ásamt 66°Norður lógói og innan í henni er rúmgóður renndur vasi. Kápan hentar vel fyrir daglegt líf í borginni.
Herra fyrirsætan er 184 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% polyamide
- Ytra lag - Fóður
100% polyamide
- Innra lag - Einangrun
100% endurunnið polyethylene
- Stíll
Einangraðir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.