Október var upphitun. Loksins vetur.

Nú er árstíðin sem við höfum öll beðið eftir loksins gengin í garð. Við getum því haldið áfram að klæða okkur vel, þar getum við hjálpað.

Skoða nýjar vörur fyrir íslenskan vetur

Fatnaður fyrir íslenskt veðurfar

Gjafahugmyndir

Jólin eru handan við hornið.
 Hafðu pakkann hlýjan í ár.

Gjafahugmyndir fyrir

HannHanaKrakkana

Dúnúlpur fyrir veturinn

Dúnn er eitt hlýjasta efni sem völ er á. Það hentar jafnvel í ys og þys borgarinnar eins og uppi á hálendi.

Versla dúnúlpur

Nýtt í vetur

Við kynnum með stolti vörulínu sem er tileinkuð kríunni og ferðalagi hennar með skírskotun í lífstíl ferðalanga í huga.

Skoða

Viðgerðarþjónusta

Við rekum okkar eigin viðgerða- og breytingaþjónustu sem byggir á áratuga reynslu og sérþekkingu á fatnaði okkar. 66°Norður leggur áherslu á að vörur fyrirtækisins endist eins lengi og kostur er.

Endurskin fyrir skammdegið

Í skammdeginu á Íslandi er birtan af skornum skammti, að muna eftir endurskini er ekki aðeins mikilvægt heldur getur það veriðlífsnauðsynlegt. Þessi lína vekur svo sannarlega athygli á því.

Krakkar

Fatnaður gerður fyrir leiki og brölt

Karlar

66°Norður x Charlie Constantinou

Önnur samstarfslína 66°Norður og Charlie Constantinou

Nú fáanleg |

Icelandic Search and rescue team from 1967

Með þjóðinni í yfir 90 ár

Full ábyrgð

Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.

Ending

Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.

Sjálfbærni

Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.

Lesa meira um okkur