Gjafahugmyndir
Innblástur frá vinum 66°Norður. Við hittum á vini okkar og fengum innsýn inn í helstu jólahefðirnar þeirra.
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000kr
Hringrás
Gerðar til að endast
Flíkurnar okkar eiga að endast á milli kynslóða. Á saumastofunni okkar í Garðabænum lagfærum við allar 66°Norður flíkur, sama hvort þær voru hluti af vörulínu síðasta árs, eða síðustu aldar. Við höfum lagt mikla áherslu á þessa þjónustu alla tíð og rekið saumaverkstæði allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1926. Við eigum alls kyns gömul efni, tölur og rennilása á lager svo flíkin þín verði eins og ný að lokinni viðgerð.
2020
Gjafahugmyndir
Ari Bragi og Dóróthea
6 samsetningarAri Bragi og Dóróthea(2 útgáfur)
Anthony(2 útgáfur)
Siggi Bjarni(2 útgáfur)
Elísabet Margeirs(2 útgáfur)
Emilie Lilja (2 útgáfur)
Elín Metta(2 útgáfur)
Gjafahugmyndir fyrir krakka
Jólin eru töfrandi tími fyrir börnin. Ný húfa, vettlingar, úlpa eða hlý peysa henta vel fyrir mjúka pakkann í ár.