Gjafahugmyndir fyrir krakka
Jólin eru töfrandi tími fyrir börnin. Ný húfa, vettlingar, úlpa eða hlý peysa henta vel fyrir mjúka pakkann í ár.
Klæðum okkur vel. Þannig er hægt að leika úti hvernig sem viðrar.
Með þjóðinni í 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.