Leiðarvísir

Förum varlega, en hreyfum okkur

Leiðarvísir að utanvegahlaupi, göngum og almennri útivist á Íslandi

Að hreyfa sig og huga að sjálfum sér hefur sjaldan verið jafn mikilvægt og núna. Við leituðum til nokkurra vina okkar og fengum góð ráð frá þeim varðandi hreyfingu og útivist. 

Við brýnum þó fyrir fólki að fara varlega og fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hverju sinni og fylgjast vel með covid.is. Mælst er gegn því að stunda útivist í hóp, forðast skal alla snertingu og mikilvægt að virða fjarlægðarmörk milli einstaklinga sem á vegi verða.

Frekari upplýsinga um samkomubann og Covid-19 má nálgast á www.covid.is 


Leiðarvísar

Dægradvöl

Ása Steinarsdóttir
Útivist á Íslandi

Ása Steinars segir okkur frá hvers konar útivist hún mun stunda næstu daga og hvað er gott að hafa í huga til að koma sér af stað. Ása ákvað að fara í svokallaða "útivistar-einangrun" í bústað á Ólafsfirði, þar sem hún nýtur nærliggjandi náttúru á gangi eða skíðum.

Lesa
Elísabet Margeirs
Útihlaup

Elísabet deilir með okkur hlaupaleiðum, hlaupaprógrami og fleiri góðum ráðum. 

Lífskraftur
Göngur

Snjódrífurnar, þaulreyndar fjallakonur, segja okkur frá því hvað gott er að hafa í huga og hvaða gönguleiðir eru tilvaldar fyrir þá sem eru að koma sér af stað í útivist.