Verslanir
Kíktu við, mátaðu flíkurnar og fáðu ráð frá reyndu og sérþjálfuðu starfsfólki.
Kíktu við hjá okkur
Fáðu ráðgjöf hjá sérþjálfuðu starfsfólki. Mátaðu loksins stílana sem þú hefur legið yfir á netinu. Upplifðu gæðin með því að sjá og snerta fatnaðinn. Uppgötvaðu flíkur sem þú hafðir ekki hugmynd um að væru til. Skilaðu eldri flíkum til endurvinnslu, láttu gera við lúin föt eða sæktu netpöntunina þína. Það er alltaf gaman að kíkja við í verslunum 66°Norður.
Finndu næstu verslun
16 verslanirLaugavegur 17-19, 101 Reykjavík
Mán - mið: 09:00 - 19:00
Fim - fös: 09:00 - 20:00
Lau: 09:00 - 20:00
Sun: 09:00 - 19:00
Hafnartorg, Bryggjugata 7, 101 Reykjavík
Mán - mið: 10:00 - 18:00
Fim - fös: 10:00 - 18:00
Lau: 10:00 - 18:00
Sun: 10:00 - 18:00
Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Mán - mið: 10:00 - 18:00
Fim - fös: 10:00 - 18:00
Lau: 10:00 - 18:00
Sun: 10:00 - 18:00
Faxafen 12, 108 Reykjavík
Mán - mið: 10:00 - 18:00
Fim - fös: 10:00 - 18:00
Lau: 10:00 - 18:00
Sun: 11:00 - 18:00
Kringlan, 103 Reykjavík
Mán - mið: 10:00 - 18:30
Fim - fös: 10:00 - 18:30
Lau: 11:00 - 18:00
Sun: 12:00 - 17:00
Smáralind, 201 Kópavogur
Mán - mið: 11:00 - 19:00
Fim - fös: 11:00 - 19:00
Lau: 11:00 - 19:00
Sun: 12:00 - 17:00
Miðhraun 11, 210 Garðabær
Mán - mið: 10:00 - 18:00
Fim - fös: 10:00 - 18:00
Lau: 11:00 - 16:00
Sun: Lokað
Útsölumarkaður, Faxafen 12, 108 Reykjavík
Mán - mið: 10:00 - 18:00
Fim - fös: 10:00 - 18:00
Lau: 10:00 - 18:00
Sun: 11:00 - 18:00
Hafnarstræti 94, 600 Akureyri
Mán - mið: 10:00 - 18:00
Fim - fös: 10:00 - 18:00
Lau: 10:00 - 18:00
Sun: 11:00 - 17:00
Skipagata 9, krakkaverslun og útsölumarkaður, 600 Akureyri
Mán - mið: 10:00 - 18:00
Fim - fös: 10:00 - 18:00
Lau: 10:00 - 18:00
Sun: 11:00 - 17:00
KEF - Keflavíkurflugvöllur
Mán - sun: Opið í samræmi við brottfarir og komur
Þjónustver Miðhrauni 11
Mán - mið: 08:00 - 16:00
Fim - fös: 08:00 - 16:00
Lau: Lokað
Sun: Lokað
Saumastofa
Mán - fim: 10:00 - 15:00
Fös: 10:00 - 14:00
Lau: Lokað
Sun: Lokað
Regent Street 100, London
Mán - mið: 10:00 - 20:00
Fim - fös: 10:00 - 20:00
Lau: 10:00 - 20:00
Sun: 12:00 - 18:00
Sværtegade 12, 1118 Kaupmannahöfn
Mán - mið: 10:00 - 18:00
Fim - fös: 10:00 - 18:00
Lau: 10:00 - 17:00
Sun: 11:00 - 16:00
Kastrupflugvöllur, Kaupmannahöfn
Mán - mið: 06:00 - 22:00
Fim - fös: 06:00 - 22:00
Lau: 06:00 - 22:00
Sun: 06:00 - 22:00
Hvort sem flíkin þín er fimm ára eða fimmtíu ára þá geturðu komið með hana í verslanirnar okkar og við gerum okkar besta til að lagfæra hana á saumastofunni okkar í Garðabæ.
Ertu að fara í gegnum skápinn þinn? Við tökum við gömlum 66°Norður flíkum og gefum þeim nýtt líf.
Við erum heppin að búa í landi sem er nánast eingöngu knúið endurnýjanlegri orku og þar af leiðandi ganga höfuðstöðvar okkar og verslanir fyrir endurnýjanlegri orku. Í löndum utan Íslands notum við alltaf endurnýjanlega orku þegar það er hægt.