


Askur
Askur shearling peysan er unnin úr krulluflís og endurunninni ull. Hentar vel fyrir hversdagslega notkun.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
63% ull, 23% polyamide, 10% polyester, 4% önnur efni
- Hentar fyrir
Í skólann
Dagsdaglega notkun
- Stíll
Peysa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.
NORÐUR sögurnar
Segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.

Á þeim tíma ársins sem dagarnir eru sem stystir og kuldinn sem mestur, myndast ein fegurstu ljósaskipti sem franski ljómyndarinn Alex Strohl hefur séð.

Norðvesturhorn landsins. Þar sem fjöllin mæta fjörðunum við jaðar heimskautsbaugsins. Það sem í augum flestra er staður við ystu mörk var í huga Wouters og Janne fullkominn staður til að stofna heimili.

„Sólardagur er þegar sólin skín í Sólgötuna og þá er ég vön að baka pönnukökur,“ segir Lilja Sigurgeirsdóttir. Hún býr í litlu 120 ára gömlu húsi sem stendur við Sólgötu 2 á Ísafirði.