Karlar
Hágæða fatnaður fyrir fjölbreyttar aðstæður og krefjandi veðurskilyrði.

Dúnn er eitt hlýjasta efni sem völ er á. Það hentar jafnvel í ys og þys borgarinnar eins og uppi á hálendi.

Rétt miðlag getur skipt höfuðmáli í baráttu við veðrið. Mismunandi aðstæður kalla á mismunandi samsetningu miðlags og annarra laga.
Nýjar vörur
Hverju skal klæðast
Hvernig á að velja réttan fatnað fyrir réttar aðstæður.

Einangrun lýsir því hversu vel flík ver gegn kulda. Almennt séð er flík með meiri einangrun hlýrri en flík með minni einangrun. Einangrun getur líka verið stytting á efni sem einangrar. Dúnn, gerviefni og flís eru öll tegundir einangrunar.

Íslenski veturinn getur verið mjög heillandi fyrir þá sem stunda útihlaup, en að sama skapi getur hann reynst erfiður ef ekki er notast við réttan útbúnað.
Með þjóðinni í 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.