1/3

Kría

Product code: V66826-192-128
Stuttermabolur á börn úr lífrænni bómull.
8.900 ISK
Litur
Mushroom
Stærð 128
Aðeins 1 vara til á lager.

Stuttermabolur á börn úr 100% lífrænni bómul. Kríu lógó á brjóstkassa.

„Kríu línan endurspeglar hönnunargildin okkar: hagnýt og tæknileg hönnun en falleg og grípandi á sama tíma. Kríu línan endurspeglar skuldbindingu okkar til hringrásar og minni sóunar. Kría felur ekki bara í sér að nota afgangsefni heldur búa til fatnað sem er gerður til að duga áratugum saman, hvort sem horft er til endingar eða útlits.“

KríaFlísvesti
7.900 ISK6.320 ISK
Litur
KríaFlísbuxur
8.900 ISK7.120 ISK
Litur

NORÐUR sögurnar

Segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.

Ljósaskiptin

Á þeim tíma ársins sem dagarnir eru sem stystir og kuldinn sem mestur, myndast ein fegurstu ljósaskipti sem franski ljómyndarinn Alex Strohl hefur séð.

Simbahöllin

Norðvesturhorn landsins. Þar sem fjöllin mæta fjörðunum við jaðar heimskautsbaugsins. Það sem í augum flestra er staður við ystu mörk var í huga Wouters og Janne fullkominn staður til að stofna heimili.

Sólarkaffi

„Sólardagur er þegar sólin skín í Sólgötuna og þá er ég vön að baka pönnukökur,“ segir Lilja Sigurgeirsdóttir. Hún býr í litlu 120 ára gömlu húsi sem stendur við Sólgötu 2 á Ísafirði.