




Langjökull
Hlýir vetrarhanskar hannaðir fyrir krefjandi aðstæður í miklum kulda. Ytra byrði hanskanna er gert úr GORE-TEX® sem gerir þá einstaklega vatnsheldna. Einangraðir með PrimaLoft® örtrefjafyllingu og polyurethane efni í lófa sem veitir gott grip.
Stærðartafla til viðmiðunar:
XS : 15-16,5 cm
S : 17,5-19 cm
M : 20-21,5 cm
L : 22,5-24 cm
XL : 25,5-27 cm
Mælt er frá úlnlið að fingurgómum.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% polyamide | GORE-TEX®
- Ytra lag - Efni tvö
100% polyamide
- Ytra lag - Fóður
100% polyester
- Innra lag - Einangrun
100% polyester | Primaloft®
- Skel
GORE®
- Hentar fyrir
Skíði
Göngur
Dagsdaglega notkun
- Stíll
Hanskar og vettlingar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.
NORÐUR sögurnar
Segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.
Chris Burkard, vörumerkjafulltrúi 66°Norður er margverðlaunar og sjálflærður ljósmyndari og listamaður. Myndirnar hans einkennast af kraftmiklu landslagi, sælustundum og ævintýralegum lífsstíl.

Skíðaiðkun er ómissandi hluti af vetrinum fyrir marga landsmenn, en dyntótt veðurfar getur þó alltaf sett strik í reikninginn.

Á þeim tíma ársins sem dagarnir eru sem stystir og kuldinn sem mestur, myndast ein fegurstu ljósaskipti sem franski ljómyndarinn Alex Strohl hefur séð.