Leiðakort fyrir útihlaup að vetri til
Elísabet mælir með eftirfarandi leiðum nálægt höfuðborgarsvæðinu. Smelltu á takkann fyrir neðan myndirnar til að ná í skrár í .gpx formi sem hægt er að hlaða inn í GPS úr eða tæki.
Vífilsstaðavatn/Vífilsstaðahlíð
9.3 km — Hlaða niður
Hólmahringur
2.57 km — Hlaða niður
Heiðmörk
7.6 km — Hlaða niður
Elliðárdalur
12.6 km — Hlaða niður
Útihlaup að vetri til
Haltu lestrinum áfram
Útihlaup að vetri til
Þú nærð töluvert meiri framförum á vorin og sumrin ef þú hefur æft jafnt og þétt yfir veturinn. En það þýðir auðvitað að þú verður að vera tilbúin/n að hlaupa í hvaða veðri sem er.
Hlaupaplan fyrir lengra komna
Ef þú hefur lokið byrjendaplaninu, þá er tilvalið að skoða planið fyrir lengra komna