





Vatnajökull
Vatnajökull Softshell jakkinn hefur verður endurbættur, nú í örlítið víðara og styttra sniði til að auka notagildi og þægindi. Jakkinn er hannaður til að veita vörn gegn veðri og vindum, gerður úr Polartec® Power Shield® Softshell efni sem andar vel, teygist á fjóra vegu, gefur vel eftir og er mjúkt viðkomu.
Hár kragi og endurhönnuð hetta með stífara deri og snúrugöngum. Jakkinn þolir létta úrkomu og auðvelt er að athafna sig í honum, sem gerir hann fullkominn fyrir fjölbreytta útivist.
Herra fyrirsætan er 191 cm á hæð og hann er í stærð M
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
90% polyester, 10% elastane | Polartec® Power Shield® | bluesign®, OEKO-TEX® Standard 100
- Skel
Polartec
- Hentar fyrir
Hjólreiðar
Göngur
Fjallamennska
Dagsdaglega notkun
Golf
- Eiginleikar
Andar
Vatnsþolin
Vindvörn
- Stíll
Skel- og léttir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.
NORÐUR sögurnar
Segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.


Á þeim tíma ársins sem dagarnir eru sem stystir og kuldinn sem mestur, myndast ein fegurstu ljósaskipti sem franski ljómyndarinn Alex Strohl hefur séð.
Benjamin Hardman setti sér það markmið síðasta sumar um að ganga og skrásetja alla leiðina yfir Laugaveginn í einu lagi með það að markmiði að upplifa allar hliðar landslagsins og aðstæðna fótgangandi og á innan við sólarhring.