Leiðangrar
Ferðalögum á norðurslóðum fylgir einstök náttúrufegurð. Komdu með.
NORÐUR Tímarit
Snæfell er stundum kallað Drottningin, drottning austfirsku fjallana og það er ekki að ástæðulausu.
Fulltrúi okkar, Benjamin Hardman, setti sér markmið um að ganga og skrásetja allan Laugaveginn í einu lagi með það að markmiði að upplifa allar hliðar landslagsins og aðstæðna fótgangandi og á innan við sólarhring.
Með 24 tíma af birtu býður íslenskt sumar upp á marga möguleika. Benjamin og Eydís ferðuðust á suðurströnd Íslands með því markmiði að upplifa eins mikið og þau gátu á einum degi.
Ása Steinarsdóttir ákvað að fara í útivistar-einangrun í bústað á Ólafsfirði, þar sem hún nýtur nærliggjandi náttúru á gangi eða skíðum
Á sumrin sleppa bændurnir í Öræfum fénu hátt í fjöll þar sem það leikur lausum hala þar til fer að hausta, þá bíður þeim vandasamt og erfitt verk: að smala fénu aftur niður af fjallinu.
Fjallaleiðsögumaðurinn Einar Rúnar Sigurðsson hefur farið oftar en 300 sinnum á upp á Hvannadalshnjúk, en jökullinn er hæsti punktur Íslands.