Þessi síða styður ekki vafrann þinn. Við mælum með að þú skiptir yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 kr.

Framlengdur skilafrestur á keyptum jólagjöfum frá 1. nóvember 2025

Hægt er að skila jólagjöfum til 31. janúar 2026

    United States IS / ISL
    United States DK / ENG
    United States EU / ENG
    United States UK / ENG
    United States US / ENG

Notið afsláttarkóðann WELCOME10 til að fá 10% afslátt af fyrstu pöntuninni.

Karfa 0

Til hamingju! Pöntunin þín á rétt á fríum sendingarkostnaði. Þú ert ||upphæð|| frá ókeypis sendingu.
Engar fleiri vörur í boði til kaups

Vörur
Paraðu saman við
Er þetta gjöf?
Samtals Ókeypis
Áætluð afhending: 2-5 dagar
Sendingarkostnaður og afsláttarkóðar eru reiknaðir út við greiðslu
Hero image

Jólahefðir

Í aðdraganda jólanna munum við deila sögum af nokkrum fjölskyldum sem deila sinni upplifun af jólunum, uppáhalds hefðunum og litlu augnablikunum sem birta upp þetta skemmtilega tímabil í skammdeginu.


Hero image

Benjamin og Eydís 

Þau Benjamin og Eydís hafa verið samstarfsaðilar 66°Norður til langs tíma. Þau sögðu okkur frá því hvernig jólin þeirra litast af uppruna Benjamin, sem er frá Ástralíu, og hvernig hans hefðir blandast við íslensku jólahefðirnar sem Eydís ólst upp við.

Jólin hefjast formlega hjá þeim þegar þau setja upp jólatréð. „Við spilum íslensk jólalög og að njótum þess að vera úti í þessari mjúku bláu birtu sem er svo einkennandi á þessum árstíma þegar sést varla í sólu og snjórinn birtir allt upp. Þetta er eitthvað sem við gerum á hverju ári og því hefur þetta orðið okkar uppáhalds hefð.“

Þeirra uppáhalds minning er frá fyrstu sameiginlegu íslensku og áströlsku jólunum þeirra, þar sem þau héldu upp á jólin bæði 24. og 25. desember og blönduðu saman mat og hefðum frá báðum löndum. „Það er sérstakt að hugsa til þess að dóttir okkar fær alltaf að upplifa tvær útgáfur af jólunum, sannkallað tveir fyrir einn jólatilboð.”

Þegar kemur að því að halda á sér hita yfir hátíðirnar er svarið einfalt. „Okkur báðum finnst Tindur dúnúlpan algjörlega frábær. Hún hefur haldið okkur hlýjum í fjölbreyttum aðstæðum aðstæðum, ég hef meira að segja klæðst henni á Norðurpólnum,“ segir Benjamin.  „Og á óskalistanum? Klárlega fleiri litir af Keilir dúnúlpunni. Hún er svo góð sem millilag og við elskum að leika okkur með litina undir skeljakkana sem við eigum.”  

Eftir að þau fóru að fagna jólunum með dóttur sinni fengu jólin nýja merkingu. „Fyrir okkur snýst þetta um að sýna henni bæði íslenskar og ástralskar jólahefðir í gegnum matinn, tónlistina og fleira. Þetta er kannski hefðbundin menningarblanda, en hún er okkar, og við munum alltaf halda í hana.“

Og auðvitað má ekki gleyma matnum. „Hann er óviðjafnanlegur,“ segir Benjamin. „Þann 24. borða næstum öll heimili á Íslandi sömu hátíðlegu en notalegu réttina. Þetta er allt nýtt fyrir mér, í Ástralíu er mikil grillhefð á jólunum, þar sem eldaðar eru stórar steikur, en ég er líka mjög spenntur fyrir íslensku réttunum á hverju ári.“ 

Það sem virkilega kemur þeim í hátíðarskap er að sjá jólin í gegnum dóttur þeirra. „Að fylgjast með henni setja upp skreytingar, verða svo spennta yfir hverju einasta jólaskrauti, þá eru jólin komin.“ 

66°Norður óskalisti

39.000 kr
Varmahlíð
Unisex
59.000 kr
Keilir Down Jacket
Karlar

Keilir

Dúnjakki

59.000 kr
29.000 kr
Skipholt Grey Sky
Konur
59.000 kr
Keilir Down Jacket
Karlar
45.000 kr
Vatnajökull Black
Karlar
24.500 kr
Hrannar
Nýtt Konur
165.000 kr
Tindur Down Jacket Dark Stone
Unisex
59.000 kr
Skalafell
Nýtt Konur
5.900 kr
Spói
Ungbörn
4.900 kr
Spói
Ungbörn
9.900 kr
Askur
Nýtt Ungbörn
9.900 kr
Askur
Nýtt Ungbörn
4.500 kr
Svanur
Nýtt
Hero image

Jólagjöf í 99 ár

Jólin eru handan við hornið. Hafðu pakkann hlýjan í ár.